28.3.2010 | 12:01
Vatnadísin viđ fossinn.
Í regnbogans rafurloga
rođar hún geislaskrúđ,
hvílist á hvelfdum boga
hrífandi ung og prúđ.
Hún birtunni biđur griđa,
blćfagurt hennar mál,
umhverfiđ fljót ađ friđa,
fögnuđur nćrir sál.
Lýsist í léttum úđa,
er leikur um grćnan skrúđa.
Ţarna ég ţytinum hjá,
ţetta vel skynja má.
Ţrátt hann viđ ţýđunni skín,
ţrunginn af ylnum til mín.
Dreymir mig daggarkossinn
dísinnar björtu viđ fossinn.
Fanginn mér finnst ég unni:
"Fagra stund! Dokađu viđ!
Gefđu oss ţessa gleđi,
ég glóandi hugfanginn biđ".
Í glófögrum gáska mig hrífur
hin glađbeitta vatnadís.
Blíđ yfir bylgjunum svífur,
blessar ţann stađ sem ég kýs.
Broshlýja bogans, hér logar,
bjartsýnin öllu nú vogar.
Fagnandi fljótlega skín.
Fagur er glampinn til mín.
Blíđum í blćnum ei tefur
brjóstylur; allan mig nćrir.
Glitinu vorsvölu vefur,
vinátta, strengina hrćrir.
Svífandi í svanhvítu skini
svalblćrinn gleđur um stund,
međ árglampans varma ađ vini
vordagur hyllir ţann fund.
Ţó eldur í hjartanu hjađni
heilsa mér elskunnar blóm.
Er sem í glćđunum glađni
glađvćrđ međ tćrleikans óm.
Ljóst er ađ ljúft er ađ dreyma
lífsţrá, er himneskur dagur
sýnir hér sólskin um geima.
Sindrandi ljóminn er fagur.
Litbrigđi nem ég ađ nýju
er nćrt geta hugljúfa sál.
Fallegu hlíđarnar hlýju
heyra vort ómţýđa mál.
Ó, hversu ljúft er ađ lifa,
lággróđur blaktir í vindi.
Heyri ég hjarta mitt tifa.
Heillađ ţađ brosir í skyndi.
Allt um kring svífur svalinn,
sveimar og góđviđriđ ber.
Gáskinn svo ţokka ţrunginn.
Ţreyir hún fögur hjá mér.
Bjarni Theódór Rögnvaldsson.
Um bloggiđ
Bjarni Theodór Rögnvaldsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.