16.7.2009 | 11:26
Hjartaylurinn
Í ţínu unga hjarta
er ofurlítill neisti,
er yljar hlýtt um brár.
Hann lifir ţar í leyndum
svo ljúfur, ferskur, glađur
hvert ţitt ćviár.
Stilltu vel innri óminn.
Ţú einkar nćmi mađur.
Yljar oss Drottins náđ.
Gćttu ţess góđi vinur
ađ glatt hann nái ađ loga.
Ţá gefast heillaráđ.
Um bloggiđ
Bjarni Theodór Rögnvaldsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.