Stormmćrin

(Hér á eftir koma mörg ástarljóđ) 

Stormmćrin

Hýr og stillt hér stendur ţú

stormamćrin, fögur nú,

lipur ert í lundu.

 

Gćskan eykst í brjósti brátt,

blíđan tekur undir sátt,

lofar landsins grundu.

 

Gleđst hér allt og grćr um kring,

grund og sćr í ljósum hring

leiftra á ljúfri stundu.

 

Hjá ţér situr sumartíđ,

sćl er hlýjan undurblíđ,

létt nú lengur nćđir.

 

Í fjallabrekku sćll ég syng,

sindra grös og krćkilyng,

mjög ţađ mannlíf glćđir.

 

Birtist víđátta himinhá

hćrra sér en fjöllin blá,

einlćg óskin grćđir.

 

Styđur góđvild gćfu ţá

glöggt er rćtist heillaspá,

frjósemd orđa frćđir.

 

Međan vonin vekur oss,

vill hún ljúfan gefa koss,

varmi um veröld flćđir.

 

Bjarni Theódór Rögnvaldsson

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bjarni Theodór Rögnvaldsson

Höfundur

Bjarni Theodór Rögnvaldsson
Bjarni Theodór Rögnvaldsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband