Snćfellsjökull.

I                                                          

Í sćöldufaldi ađ sjónarrönd

sindrar merlandi hafblámaglitur.

Međ glóbjörtum skýjum stefnir ađ strönd

stríđur svalvindsins nálćgi ţytur.

Mannsaugun hylla ţann ljóssins loga

leiftrandi gullin um firđi og voga.

Ţar hafferskum lyftir bárum blćr

blíđlega, jafnan frískur og tćr.

Og blása vill hann ađ vesturfjöllum,

verma fjörurnar hjá ţeim öllum.

 

Í norđvestri blasir viđ himni háum

heillandi stórbrotin fjallasýn,

ţar hvítur tindrar mót bárum bláum,

blikar sem geislandi töfralín

jökullinn prúđi í litríkum ljóma,

ţú landslagsins útvörđur ríkir međ sóma.

Og alltaf er sćlt ţegar sólbirtan dvín

ađ seiđa fram bros og hugsa til ţín.

II

Ég gekk í ćsku um austurgiliđ

og yfir snćviţakta hlíđ.

Ţar gat ég brátt í skjóli skiliđ

hve skjaldbungan er tignarfríđ.

Međ sjónarhring til allra átta

í unađskyrrđ um miđdagstíđ

ég fékk ađ horfa á háa tindinn.

Mót himni blasti strandarmyndin.

 

Ţú ert mikiđ máttarverk,

meitlađ Guđs af höndum.

Í ţér blundar storkan sterk

í storđardjúpum vöndum.

Traustu björgin tigin, merk

taka saman höndum.

 

Klettaströndin kleif og há

klýfur sjávarföllin.

Austanvindur yrja má

yndisdögg á völlin.

Utar lyftist báran blá,

Í bólstrum feykist mjöllin.

 

Viđ sjávarbakka međ haföldu háa

í Hellnasveit er brimúđug strönd.

Innar grćr sóley hjá sandmelnum lága

og sólvindar fegra öll dalalönd.

 

III

Frá Reykjavík ég horfi yfir hafiđ,

heiđhvolfiđ morgunsins gneistandi skín.

Ţađ skýjum undir glitrar geislatrafiđ

og glađlega neđar í vindinum hvín.

En innar blika fagrir fjallatindar,

ţar fannir allar ber viđ skýjarönd.

Og útsýniđ svo mikilfenglegt myndar

megin fjallasýn á ađra hönd.

 

Međ blíđan svip og bros í ljúfu hjarta

viđ berum svipinn ţessa fjallakrans.

Einarđleg međ óskastund svo bjarta

viđ eflum samhug ţegna fósturlands.

 

 

Ţú marga heillar, heilsar jötni líkur

heimafólki rétt viđ úfinn sć,

jökullinn af réttri orku ríkur

reginafli síst mun varpa á glć.

 

IV

Fagurbjartur, fannahvítur,

fellum krýndur austan til

jökull sem ađ jafnan lítur

jötunmćtur upp á viđ.

Brátt viđ dagsins skýru skil

skína tún og fiskimiđ.

 

Svipur ţinn međ dýra drćtti

dugir mér, hann slćr ei af.

Ćtíđ ţú í mildum mćtti

miđlar ró viđ norđurhaf.

Međ ţér vil ég finna friđ,

fyllri gnćgđ sem andinn hlýtur.

 

Gleymdu orku- rammar - rćtur

rafurelds í djúpri jörđ.

Úr fjarlćgđ blikar frćđamćtur,

fönnum krýndur niđr'  í  svörđ.

Fríđur ert međ ferskan kliđ,

frónskur vel og skjannahvítur.

Bjartur, tiginn, gefur griđ,

gleđur hvern sem enn ţig lítur.

 

Alltaf lyftast fćrđu fagur

friđsćll ţegar ljómar dagur,

skýjakćr međ skrautiđ glćsta,

skjöldinn, fannatindinn hćsta.

Stórbrotinn međ hamra harđa,

háa giliđ veđurbarđa.

 

Innan jađr ´a   átt firna friđ,

fönvind međ svo ţýđan kliđ,

stuđlaberg og stóran svip,

straumsins himinbornu grip,

lífsorkunnar ljúfa krans,

ljósgjafir vors himnaranns.

Ţú nćrir sýn međ glćstum glans,

og glćđir fögnuđ sérhvers manns.

 

Bjarni Th. Rögnvaldsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bjarni Theodór Rögnvaldsson

Höfundur

Bjarni Theodór Rögnvaldsson
Bjarni Theodór Rögnvaldsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband